Launavinnsla

Við sjáum um launavinnsluna fyrir þig hvort sem er um er að ræða einn starfsmann eða marga.

Þú færð launaseðlana (eða við sendum þá beint til launþega), allar skilagreinar til banka, skattsins, lífeyrissjóðanna og stéttarfélaga.

Við sendum út launamiða um áramót ásamt launaframtali.