Virðisaukaskattskil

Allt bókhald sem er fært hjá okkur er afstemmt á tveggja mánaða fresti.

VSK uppgjörið er því tilbúið þegar kemur að eindaga.